
Tengdu hölduna við festinguna
Til að festa bílhölduna við festinguna
skaltu setja gripið á festingunni inn í
raufina aftan á höldunni (sjá skref 1A
í upphafi þessarar handbókar). Snúðu
höldunni réttsælis um 90 gráður þar
til hún festist á sínum stað (1B).
Snúðu höldunni rangsælis til að losa
hana frá festingunni.